Ölgerðin og Danól eru forsprakkar forendurvinnslu kaffihylkja á Íslandi og standa straum af kostnaði endurvinnslunnar. Við bjóðum öðrum innflytjendum og söluaðilum kaffihylkja að taka þátt í endurvinnslukerfinu með okkur.